Sigurjón Grétarsson

Sigurjón Grétarsson

Sjúkraþjálfari
Sigurjón hefur starfað við umönnun hreyfihamlaðra ásamt því að starfa sem sjúkraþjálfari á öldrunarheimili, í heimahúsum og á Stjá sjúkraþjálfun. Sigurjón hefur einnig starfað hjá Sports Injury and Rehabilitation Clinic í London þar sem fer fram sérhæfð meðferð einstaklinga sem kljást við álagsmeiðsl frá stoðkerfi.
Menntun:
B.Sc. í sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands, 2016.
M.Sc. í meðferð íþrótta og álagsmeiðsla frá LMU á Englandi, 2018.