Egill Fivelstad

Egill Fivelstad

Framkvæmdarstjóri / fyrirtækjaráðgjöf
Egill hefur sérhæft sig í vinnuvernd og áhættumati innan fyrirtækja. Meðal þeirra verkefna sem að Egill tekur að sér er fræðsla og ráðgjöf á vinnustöðum. Áður en að Egill hóf störf hjá Heilsuvitund starfaði hann við ýmis stjórnendastörf.
Menntun:
Sérfræðingur í gerð áhættumats á sviði andlegra og félagslegra þátta, 2018.
M.Sc. Mannauðsstjórnun, 2014.
M.Sc. Stjórnun og stefnumótun, 2013.
B.Sc. Sálfræði, 2011